AI Consultant Portrait

TEMJUM TÆKNINA


Verkefni

Kortasjá

Kort með áttavita tákni fyrir Kortasjá verkefnið

Verkefnið fólst í að safna saman og kortleggja hús sem Arnór Bliki hefur skrifað um á Moggablogginu og hjá Akureyri.net.

Námskeið um gervigreind hjá Símenntun Háskólans á Akureyri

Teikning af ketti með gervigreindargleraugum og heyrnartólum fyrir gervigreindarnámskeið

Námskeið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri um nýtingu gervigreindar í starfi.

Tölfræði Hæstaréttar (í vinnslu)

Teikning af vog réttlætis fyrir tölfræði Hæstaréttar verkefnið

Smá innsýn inn í stærra verkefni. Hér er plotly notað til að sýna tölfræðilegar upplýsingar um dóma Hæstaréttar.

Dómagreining á Streamlit

Teikning af vog réttlætis fyrir dómagreiningu á Streamlit

Hér er hægt að skoða einfalt app á Streamlit sem sýnir fram á virkni þess að greina og vinna með upplýsingar sem settar eru inn.


Um síðuna

Á þessari síðu deili ég reynslu minni og innsýn í notkun gervigreindar, með sérstaka áherslu á spunagreind. Markmið mitt er að veita upplýsingar og hjálpa öðrum að temja þessa tækni ásamt því að rýna hana í víðu samhengi.

Hafðu samband!

Nýjustu bloggfærslurnar

Fyrirmælahönnun fyrir Spunagreind

November 04, 2024

Fyrirmælahönnun er list sem snýst um að móta nákvæm og markviss fyrirmæli (prompts) fyrir spunagreind. Markmiðið er að hámarka gæði og nákvæmni niðurstaðna, tryggja að gervigreindin skilji...

Lesa meira

Gerðu Spunagreindina að þínum "besta" gagnrýnanda!

October 21, 2024

Ég hef verið að prófa mig áfram með svokallað "andstæðingaforskrift" (e. adversarial prompting) þar sem ég læt gervigreindina taka hlutverk gagnrýnins andstæðings. Hugmyndin er einföld en öflug:...

Lesa meira

Gervigreind í forgrunni Nóbelverðlauna 2024: Frá kennara til nemanda

October 10, 2024

Nóbelverðlaunin 2024 í eðlisfræði og efnafræði undirstrika vaxandi vægi gervigreindar í vísindarannsóknum. Þessi viðurkenning er ekki aðeins merki um framfarir á sviðinu, heldur einnig...

Lesa meira