Hús Dagsins
Gagnvirkt kort sem sýnir hús úr vinsælum dálki Arnórs Blika Hallmundssonar. Verkefnið sameinar kortavinnu, vefskröpun og gagnvirkni til að veita nýja sýn á sögu og byggingarlist.
Lengd3 mánuðir
Flokkur
Tækni
Leaflet
Github
Postgres

- Gagnvirkt menningarkort
- Hnitsett söguleg hús
- Tenglar í blaðagreinar