Verkefni

Verkefni sem ég vinn að til að nýta tæknina í eitthvað sem ég vona að skipti máli og læri í leiðinni.

View project Hús Dagsins
Mynd af appinu
júlí 20243 mánuðir

Hús Dagsins

Gagnvirkt kort sem sýnir hús úr vinsælum dálki Arnórs Blika Hallmundssonar. Verkefnið sameinar kortavinnu, vefskröpun og gagnvirkni til að veita nýja sýn á sögu og byggingarlist.

Leaflet
Github
Postgres
Skoða verkefni
View project Arctic Tracker: Gagnadrifin innsýn í viðskipti með norðurslóðategundir
Vefsíðan
Valið
ágúst 20256 months

Arctic Tracker: Gagnadrifin innsýn í viðskipti með norðurslóðategundir

Samstarfsverkefni með Tom Barry pHd við Háskólann á Akureyri um áhrif verndunarúrræða á viðskipti með afurðir af norðurslóðategundum.

Supabase
React
Vite
TypeScript
+1 fleiri
Skoða verkefni
View project Smarason.is – Endurbygging
New web
Valið
ágúst 20253 mánuðir

Smarason.is – Endurbygging

Tæknin á að þjóna fólki — vefurinn er brú milli hugmynda og samfélags, ekki áfangastaðurinn sjálfur.

Framer Motion
Next.js 15.3
Vercel
Sanity CMS
+1 fleiri
Skoða verkefni
View project Gjöll – Brunavarnir á Íslandi
Gjöll project overview
Valið
ágúst 202512 mánuðir

Gjöll – Brunavarnir á Íslandi

Gagnagrunnur um brunavarnir Íslands með gagnvirku korti og opnu aðgengi.

Supabase
Vite
Vue.js 3
PostgreSQL
Skoða verkefni