Gagnleg verkfæri og upplýsingar um gervigreind
GitHubÞessi síða inniheldur safn af verkfærum og upplýsingum sem ég hef prófað og notað í vinnu minni með gervigreind. Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig hægt er að nota gervigreind á árangursríkan hátt, lista yfir verkfæri sem hafa reynst mér vel, og tengla á gagnlegar heimildir og námsefni sem ég mæli með.
Leiðbeiningar og kennsluefni Síðast uppfært: janúar 2025
Leiðbeiningar byggðar á minni reynslu af notkun gervigreindar í ýmsum verkefnum.
Hvernig á að tala við gervigreind
Nýtt!Leiðbeiningar um hvernig á að skrifa góð fyrirmæli (prompts) fyrir gervigreind.
Forritun með gervigreind 🚧 Í vinnslu
Hvernig á að nota gervigreind til að læra forritun og leysa forritunarverkefni.
Lesa meira →Uppsetning á staðbundinni gervigreind 🚧 Í vinnslu
Leiðbeiningar um uppsetningu og notkun gervigreindar á eigin tölvu.
Lesa meira →Myndgerð með gervigreind 🚧 Í vinnslu
Hvernig á að nota gervigreind til að búa til og breyta myndum.
Lesa meira →Rannsóknarvinna með gervigreind 🚧 Í vinnslu
Leiðbeiningar um notkun gervigreindar í rannsóknarvinnu og heimildaleit.
Lesa meira →Öryggi og siðferði 🚧 Í vinnslu
Mikilvæg atriði varðandi öryggi og siðferði í notkun gervigreindar.
Lesa meira →Verkfæri sem ég nota
Uppfært janúar 2025
Þetta eru verkfæri sem ég hef prófað og notað og reynst vel í mínum verkefnum. Til að koma sér af stað mæli ég með að prófa annaðhvort Claude eða ChatGPT og nota Perplexity til að leita að heimildum og upplýsingum.
Github
Að læra á Github og nota það til að halda utan um ýmis verkefni og sækja open source hugbúnað er að mínu mati afar mikilvæg þekking og hæfni í þessum AI veruleika
Skoða nánar →Ollama
Keyra gervigreindarlíkön á eigin tölvu, frábært fyrir þá sem vilja hafa fulla stjórn
Skoða nánar →Gervigreindarlíkön og viðmót
- Claude - Öflugt málvinnslulíkan með áherslu á öryggi og nákvæmni
- ChatGPT - Vinsælasta samtalslíkanið, gott fyrir almenna notkun
- xAI - Grok gervigreindarlíkanið frá Elon Musk og teymi hans
- DeepSeek - Öflugt málvinnslulíkan með áherslu á forritun
- Perplexity - Leitarvél knúin af gervigreind með nákvæmar heimildir
- Notebook LM - Gervigreindarlíkan frá Google með áherslu á rannsóknarvinnu
Þróunarumhverfi
- Cursor - Ritill með innbyggðri gervigreind (kennslumyndband)
- Replit - Þróunarumhverfi með gervigreindarstuðningi
- Bolt - Fullstack þróunarumhverfi með gervigreind
- Ollama - Keyrsla gervigreindarlíkana á eigin tölvu
- Hugging Face - Vettvangur fyrir opin gervigreindarlíkön
Myndgerð og skapandi verkfæri
- Midjourney - Framúrskarandi myndgerðartól
- Fooocus - Opinn hugbúnaður fyrir myndgerð
- Suno - Tónlistarsköpun með gervigreind
- Flux - Öflugt tól fyrir myndgerð og myndvinnslu
Fræðsla og YouTube (uppfært febrúar 2025)
- All About AI - Norskar leiðbeiningar og kennsluefni um gervigreind
- Cole Medlin - Frábær verkefni í gervigreind, flest opin og aðgengileg
- Daniel Miessler - Blogg um gervigreind og tækni
- DeepLearning.AI - Námskeið í djúpnámi
- Kyle Kabasares - Eðlisfræðingur sem lét gervigreind vinna doktorsverkefnið sitt um svarthol
- Lex Fridman - Djúpar samræður við fremstu sérfræðinga í gervigreind
- Matt Berman - Aðgengilegar útskýringar á flóknum hugtökum
- Mervin Praison - Mjög góðar leiðbeiningar og duglegur að búa til efni
- Matt Wolfe - Reynslusögur úr daglegu lífi
- NetworkChuck - Mikið týpuálag, en flest allt sem hann gerir er solid!
Agents og tilraunaverkefni
- CrewAI - Rammi fyrir að búa til Agents
- AG2 - Umhverfi fyrir Agents
- Storm - Staðbundinn gervigreindarspjallari
- Claude Dev - Þróunarverkfæri fyrir Claude
Fréttir og rannsóknir
- arXiv AI - Nýjustu vísindarannsóknir
- MIT Tech Review - Vandaðar greinar
- OpenAI blogg - Innsýn í framþróun
GitHub verkefni
- Whisper - OpenAI's talgervill og talgreiningarlíkan
- llama.cpp - Keyrsla á LLaMA líkönum á venjulegum tölvum
- Stable Diffusion WebUI - Vinsælt viðmót fyrir myndgerð
- LangChain - Rammi fyrir þróun gervigreindarforrita
- GPT Researcher - Sjálfvirkt rannsóknarverkfæri byggt á gervigreind