Gervigreindar Módel

Yfirlit yfir helstu gervigreindar módel sem flest byggja á djúpnámsþjálfun og tauganetum

Í vinnslu febrúar 2025

Json í bakenda klárt

Routes klárt

Hlekkir á titla klárt

📝 To do:

  • Hlekkir á tögg
  • Bæta við fleiri módelum
  • Laga allignment á þessum to do punktum...

USA

Prófað

Leiðandi í þróun gervigreindar með GPT módelum og DALL-E fyrir myndir

Helstu verkfæri:

GPT-4o(Omni) o1, o3 DALL-E 3 Whisper
Skoða nánar

"Líklega þekktasta nafnið, fjölbreyttar lausnir" Uppfært 2025-02-01

Prófað

Claude, hef notað það mikið og það er frábært í margt.

Helstu verkfæri:

Claude 3.5 Sonnet/Haiku Claude Web
Í vinnslu

"Claude er bara alveg fyrirtaks í allskonar verkefnum, ég nota það líklega daglega" Uppfært 2025-02-01

Fremsta myndgerðarmódelið á markaðnum

Helstu verkfæri:

Midjourney v6.1 Discord Bot
Í vinnslu

"Mitt go to fyrir myndagerð..." Uppfært 2025-02-01

Prófað

Eitt af stærstu fyrirtækjum í heiminum og bjóða upp á fjölbreytt úrval AI lausna

Helstu verkfæri:

Gemini módelinn Notebook LM AI Studio Learn About (USA only) Sérhæfð módel fyrir vísindi og þróun
Í vinnslu

"Google hafa bætt sig mikið undanfarna mánuði og ég nota lausnir frá þeim mikið." Uppfært 2025-02-01

EU

Franskt fyrirtæki, hugsanlega stærsta nafnið í EU í AI geiranum, þó ASML sé líklegra mikivlvægar, áhersla á opinn hugbúnað

Helstu verkfæri:

Mistral Large 2 (123B) Mixtral 8x7B Mistral Medium Mistral Embed Codestral
Í vinnslu

"Hef ekki prófað módelin mikið en bjóða upp á fjölbreytt úrval módela af ýmsum stærðum." Uppfært 2025-02-01

Kína

Prófað

Líklega mest umtalaða fyrirtækið í upphafi árs 2025, áhersla á open source og hafa valdið miklum skjálfta! Fínustu módel svo lengi sem þig langar ekki að nota það til rannsókna á efni sem er ritskoðað

Helstu verkfæri:

DeepSeek-V3 R1
Í vinnslu

"Hvað getur maður sagt, ef við tökum það út fyrir sviga að þetta sé kínsverskt þá eru DeepSeek með mjög öflug módel en síðan verður þetta afar flókið ef maður kafar ofan í alþjóðlegt samkeppnislandslag og fleira sem ég ætla ekki að fara út í núna.." Uppfært 2025-02-01

Prófað

Ný byrjaður að prófa Kimi frá þeim, skrifa meira síðar

Helstu verkfæri:

Kimi
Í vinnslu

"Ekki tímabært en prófið og sjáið hvernig það leitar!" Uppfært 2025-02-01