Gervigreindar Módel

Yfirlit yfir helstu gervigreindar módel sem flest byggja á djúpnámsþjálfun og tauganetum

Í vinnslu febrúar 2025

Json í bakenda klárt

Routes klárt

Hlekkir á titla klárt

📝 To do:

  • Hlekkir á tögg
  • Bæta við fleiri módelum
  • Laga allignment á þessum to do punktum...

USA

Prófað

Leiðandi þróunaraðili gervigreindar með GPT stórum mállíkönum og DALL-E fyrir myndgerð.

Helstu verkfæri:

GPT-4o (Omni) o1, o3 DALL-E 3 Whisper
Skoða nánar

"Líklega þekktasta nafnið, býður upp á fjölbreyttar lausnir." Uppfært 2025-02-01

Prófað

Þróunaraðilar Claude, mjög hæfs og túlkanlegs stórs mállíkans.

Helstu verkfæri:

Claude 3.5 Sonnet/Haiku Claude Web
Í vinnslu

"Claude er frábært fyrir ýmis verkefni; ég nota það næstum daglega." Uppfært 2025-02-01

Besta myndgerðarlíkanið á markaðnum.

Helstu verkfæri:

Midjourney v6.1 Discord Bot
Í vinnslu

"Mitt uppáhald fyrir myndgerð." Uppfært 2025-02-01

Prófað

Eitt stærsta tæknifyrirtæki heims, býður upp á breitt úrval gervigreindarlausna.

Helstu verkfæri:

Gemini mállíkanið Notebook LM AI Studio Learn About (aðeins í USA) Sérhæfð mállíkön fyrir vísindi og þróun
Í vinnslu

"Google hefur bætt sig mikið nýlega; ég nota lausnir þeirra oft." Uppfært 2025-02-01

Prófað

Þróunaraðilar Grok, einblína á að hraða vísindarannsóknum manna.

Helstu verkfæri:

Grok 3
Skoða nánar

"Grok er góður kostur fyrir rökhugsun og rannsóknir." Uppfært 2025-03-01

Einblína á opinn hugbúnað fyrir gervigreind, sérstaklega með LLaMA stórum mállíkönum.

Helstu verkfæri:

LLaMA 3 FAIR verkfæri
Í vinnslu

"Hef ekki prófað mikið, en opinn hugbúnaður þeirra lofar góðu." Uppfært 2025-03-01

EU

Franskt fyrirtæki, stórt nafn í gervigreind í ESB með áherslu á opinn hugbúnað.

Helstu verkfæri:

Mistral Large 2 (123B) Mixtral 8x7B Mistral Medium Mistral Embed Codestral
Í vinnslu

"Hef ekki prófað mikið, en þau bjóða upp á fjölbreytt stór mállíkön í ýmsum stærðum." Uppfært 2025-02-01

Þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í útskýranlegri gervigreind.

Helstu verkfæri:

Pharia
Í vinnslu

"Áhugaverð áhersla á gegnsæi; vert að skoða betur." Uppfært 2025-03-01

Kína

Prófað

Mikið rætt fyrirtæki snemma árs 2025, leggur áherslu á opinn hugbúnað og hefur valdið usla!

Helstu verkfæri:

DeepSeek-V3 R1
Í vinnslu

"Öflug stór mállíkön, þó takmörkuð af ritskoðun í ákveðnum rannsóknum." Uppfært 2025-02-01

Prófað

Þróunaraðilar Kimi, vaxandi gervigreindarverkfæri sem vekur athygli.

Helstu verkfæri:

Kimi
Í vinnslu

"Fyrstu birtingar eru jákvæðar; prófaðu það fyrir leitarmöguleika!" Uppfært 2025-02-01

Vaxandi kínverskt gervigreindarfyrirtæki með samkeppnishæf stór mállíkön.

Helstu verkfæri:

Baichuan 4
Í vinnslu

"Ekki prófað enn, en fær vaxandi athygli í gervigreindarsamfélaginu." Uppfært 2025-03-01

International

Alþjóðlegur leiðtogi í opnum gervigreindarverkfærum, þekkt fyrir transformers og samfélagsdrifin stór mállíkön.

Helstu verkfæri:

Transformers Diffusers Spaces
Skoða nánar

"Gersemi fyrir gervigreindaráhugafólk og þróunaraðila." Uppfært 2025-03-01