GPT-4o
Fjöhæft flaggskip:
- 128,000 tóken samhengisgluggi
- Fjölþætt vinnsla og rökhugsun
- Rauntímasamskipti
- Þjálfunargögn til desember 2023
GPT = Generative pre-trained transformers, eða Skapandi forþjálfaðir umbreytar 😊
Þessi hluti síðunnar er í vinnslu, en ég er að vinna í bakendanum til að safna upplýsingum um fyrirtækin og setja upp þannig að þetta er birt með fyrirvara
Hægt að nota frítt innan ákveðinna marka. Fyrir notkun í vinnu, námi eða í stærri verkefnum er áskrift nauðsynleg til að fá fullan aðgang að öllum eiginleikum og afköstum.
OpenAI sem er ekkert mjög "opið" hefur verið leiðandi í þróun spunagreindar með módel sem hafa umbreytt því hvernig við vinnum með tækni. Fyrirtækið, stofnað árið 2015, er nú að einbeita sér að agentic AI kerfum, fjölþættum getu og því að gera háþróaða gervigreind aðgengilegri með hagkvæmum módelum.
Fjöhæft flaggskip:
Sérhæft módel fyrir STEM verkefni:
Nýtt viðmótsgervigreind:
Háþróað Diffusion módel:
Fyrirspurn:
"Create a picture of a rainbow unicorn ice cream cone on a plain white background"
Fyrirspurn:
"Create a picture of a rainbow unicorn ice cream cone on a plain white background"
SOC 2 vottað, dulkóðuð gagnavinnsla, ISO 27001 vottun og fylgni við GDPR og CCPA. Nánar um öryggi
Með Custom GPTs getur þú búið til þína eigin útgáfu af ChatGPT sem er sérsniðin að þínum þörfum og verkefnum:
Sérsniðið fyrir námsefni og kennsluleiðbeiningar
Sjá reynslusögu Ástrósar af notkun custom GPT í kennsluMarkaðsgreiningar og viðskiptaáætlanir
Kóðaendurskoðun og villuleit
Uppskriftir, hreyfing, skipulag í raun hvað sem er