Um mig

Magnús Smári Smárason

Bakgrunnur og áhugasvið

Góðan dag, ég er Magnús Smári, ég bý að fjölbreyttum bakgrunn úr opinberri þjónustu, lögfræði og félagsstörfum. Ég hef lagt mig fram við að kanna og innleiða tækni spunagreindar síðan í nóvember 2022 með sérstaka áherslu á að hagnýta hana og rýna í samfélagsáhrif.

Heimasíða í vinnslu, frumútgáfa til prufu

  • Fjölbreytt starfsreynsla, þar á meðal sem múrari og hjá Slökkviliði Akureyrar 2007-2022
  • Lögfræðigráða frá Háskólanum á Akureyri
  • Námskeið í lágkóða gagnavísindum og gervigreind frá Oxford-háskóla, áframhaldandi leiðsögn undir handleiðslu Ajit Jaokar
  • Sérstakur áhugi á tækni spunagreindar bæði notkun og víðtækum áhrifum hennar á samfélagið
  • Æfi samkvæmisdansa með frúnni og syng bassa í kirkjukórnum