TEMJUM TÆKNINA
Verkefni
Kortasjá
Verkefnið fólst í að safna saman og kortleggja hús sem Arnór Bliki hefur skrifað um á Moggablogginu og hjá Akureyri.net.
Námskeið um gervigreind hjá Símenntun Háskólans á Akureyri
Námskeið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri um nýtingu gervigreindar í starfi.
Tölfræði Hæstaréttar (í vinnslu)
Smá innsýn inn í stærra verkefni. Hér er plotly notað til að sýna tölfræðilegar upplýsingar um dóma Hæstaréttar. En núna bara 404 error
Dómagreining á Streamlit
Hér er hægt að skoða einfalt app á Streamlit sem sýnir fram á virkni þess að greina og vinna með upplýsingar sem settar eru inn.