AI Consultant Portrait

TEMJUM TÆKNINA


Verkefni

Kortasjá

Kort með áttavita tákni fyrir Kortasjá verkefnið

Verkefnið fólst í að safna saman og kortleggja hús sem Arnór Bliki hefur skrifað um á Moggablogginu og hjá Akureyri.net.

Námskeið um gervigreind hjá Símenntun Háskólans á Akureyri

Teikning af ketti með gervigreindargleraugum og heyrnartólum fyrir gervigreindarnámskeið

Námskeið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri um nýtingu gervigreindar í starfi.

Tölfræði Hæstaréttar (í vinnslu)

Teikning af vog réttlætis fyrir tölfræði Hæstaréttar verkefnið

Smá innsýn inn í stærra verkefni. Hér er plotly notað til að sýna tölfræðilegar upplýsingar um dóma Hæstaréttar. En núna bara 404 error

Heimasíðan mín (í vinnslu)

Teikning af fugli sem táknar heimasíðu í vinnslu

Ég er að koma henni í loftið, mun setja inn upplýsingar um hana síðar


Um síðuna

Á þessari síðu deili ég reynslu minni og innsýn í notkun gervigreindar, með sérstaka áherslu á spunagreind. Markmið mitt er að veita upplýsingar og hjálpa öðrum að temja þessa tækni ásamt því að rýna hana í víðu samhengi.

Hafðu samband!

Nýjustu bloggfærslurnar

Gervigreind í vísindum: Bylting í uppgötvunum

September 19, 2024

    Ég þarf að stilla af blogg kerfið til að geta staðsett myndir betur, og fá bláa hlekki.        Hlekkur - Introducing OpenAI o1 | OpenAI   Nýju módelin frá OpenAI eru ótrúlega öflug og...

Lesa meira

Heimasíðan er live!

September 13, 2024

Ég hef komist að mörgu í þessu ferli, eitt er að búa til eitthvað sem hægt er að sjá á þeirri vél sem maður er að vinna á en annað er að fá það til að birtast á netinu.    Það tókst, og hingað er...

Lesa meira

Nýr vefur í vinnslu!

September 11, 2024

Undanfarið hef ég verið að brasa við heimasíðugerð og það hefur sannarlega verið lærdómsríkt ferli. Það var handleggur að skrá lén og koma upp gömlu á www.smarason.is .  Það var ferkar...

Lesa meira