AI Consultant Portrait

TEMJUM TÆKNINA


Aðföng

🤖 Gervigreindar Módel

Yfirlit yfir helstu gervigreindar módel sem eru í notkun í dag

Í vinnslu febrúar 2025

🔧 Fleiri aðföng væntanleg

Hér munu birtast fleiri gagnleg aðföng tengd gervigreind og tækni. Fylgist með!

Væntanlegt

Verkefni

Kortasjá

Kort með áttavita tákni fyrir Kortasjá verkefnið

Verkefnið fólst í að safna saman og kortleggja hús sem Arnór Bliki hefur skrifað um á Moggablogginu og hjá Akureyri.net.

Námskeið um gervigreind hjá Símenntun Háskólans á Akureyri

Teikning af ketti með gervigreindargleraugum og heyrnartólum fyrir gervigreindarnámskeið

Námskeið á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri um nýtingu gervigreindar í starfi. Nýtt námskeið 18. febrúar 2025!

Kynnumst gervigreind

Teikning af ketti með gervigreindargleraugum fyrir gervigreindarnámskeið

Fyrirlestur um gervigreind fyrir almenning og áhugafólk 8. febrúar 2025 í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri .

Mannleg viska eða vélrænt innsæi?

Teikning af ketti með gervigreindargleraugum fyrir málþing um gervigreind

Spennandi og mikilvægt málþing um áhrif gervigreindar á samfélagið í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Drift EA frumkvöðlasetur. Verður haldið 7. mars 2025 í Háskólanum á Akureyri.

Gestafyrirlesari í Oxford

Website design icon

Verð gestafyrirlesari í námskeiði Oxford háskóla um gervigreind, skýjalausnir og MLOps.

Þátttakandi í Erdos Research

Erdos Research Logo

Þátttakandi í frumkvöðlastarfi undir handleiðslu Ajit Jaokar hjá Erdos Research, sem er AI-miðað menntafyrirtæki sem sérhæfir sig í að efla sérfræðinga í að tileinka sér gervigreind.


Ýmislegt

Fylkid.is

Keypti lénið fylkid.is sem kom mér á óvart að væri laust! Veit ekki hvað ég mun samt gera við það en nokkrar hugmyndir...

Dómagreining

Alpha útgáfa 1.1 af dómagreiningarverkefni sem notar GPT-4o til að greina íslenska dóma. Verkefnið er opið á GitHub og keyrir á Streamlit. Krefst OpenAI API lykils.

EMS - synthetic data (concept)

Hluti af "concept" um ákvörðunarstuðning með hjálp gervigreindar fyrir neyðarþjónustu. Verkefnið er í þróun og er ekki enn farsímavætt.


Um síðuna

Á þessari síðu deili ég reynslu minni og innsýn í notkun gervigreindar, með sérstaka áherslu á spunagreind. Markmið mitt er að veita upplýsingar og hjálpa öðrum að temja þessa tækni ásamt því að rýna hana í víðu samhengi. Er að vinna í ýmsum uppfærslum á síðunni og endurbæta bakendan til að gera upplifunina enn betri fyrir notendur.

Hafðu samband!

Nýjustu bloggfærslurnar

Andrej Karpathy talar um LLM

February 09, 2025

Best að ég segi sem minnst og leyfi A. Karpathy að eiga senuna, hann veit hvað hann er að tala um

Lesa meira

1. feb stór uppfærsla

February 01, 2025

Líklegast eitthvað brotið Var að gera helling í bakendanum og bæta við upplýsingum. Mun halda áfram næstu daga en undirbúningur námskeiða og fyrirlestra er á fullu.   Vonandi eitthvað gagn í þessu...

Lesa meira

Ég eyðilagði blogg kerfið - og las mig síðan í tilvistarkreppu...

January 19, 2025

Ég var ekki hættur að skrifa hérna Ég eyðilagði blogg kerfið og fór í (frí) í desember, ákvað að nota ekki tíma til að laga það þar sem ég vissi að þetta yrði ég að gera handvirkt og önnur...

Lesa meira